Kapellán


Kapelláninn er prestum til aðstoðar við að halda utan um verk þeirra. Einnig geymir hann sóknartal prestakallsins og þjóðskrá. Þjóðskráin er uppfærð mánaðarlega.

Kapelláninn hefur verið í notkun hjá mörgum prestsembættum síðan árið 1993.