Erlent niðurhal

Enn sem komið er, þarf að greiða sérstaklega erlenda niðurhalið. Það sem sett er í áskrif fæst með ódýrara hætti en hitt sem rennur út  fyrir áskriftina.

Allar erlendar síður og allt erlent efni er vegið og mælt og vert að fylgjast með netnotkun.

Talningarvél nemur uppruna gagnasendingana og safnar gagnamagninu í sarp sem sýnilegt er notanda á TALNING síðu Ábótans. Ýtið hérna á með músinni. Það getur tekið smá tíma að fá síðuna fram þar sem síðan er að sækja færslur í gagnagrunn og birta þær.

Comments are closed.