Um virkni og öryggi fjarskiptaneta

Reglur Póst – og fjarskiptastofnunnar kveða á um að fjarskiptafyrirtæki skulu birta opinberlega stefnu um virkni og öryggi fjarskiptaneta sinna.

1. Öryggisstefna Ábótans

2. Stefna Ábótans er að meðal uppitími kerfis byggist á því, að hann ræðst fyrst og fremst að utanaðkomandi þáttum sem Ábótinn hefur enga stjórn á. Reynsla undan farin ár sýnir að stærstur hluti kerfisins er vikur 99% af sekúndum ársins, að meðal endurreisnartími sé vel innan við fjórir tímar sem skapast fyrst og fremst af dreifbýli og akstri eftir lyklum að fjarskiptastöðum. Hámarksnýting hinna mismunandi fjarskiptaneta Ábótans er ekki tefjandi þáttur á internetsamböndum sem veitt eru.

3. Neytendur skulu senda Ábótanum tölvupóst með ábendingar telji þeir öryggi og virkni fjarskiptaneta þess ábótavant.

Comments are closed.